Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf

Spennandi sumarstarf!

Ertu lækna- og eða hjúkrunarnemi og vilt öðlast starfsreynslu sem undirbýr þig fyrir framtíðina?

Hjúkrunarheimilin Eir, Hamrar og Skjól eru að leita að nemendum í hjúkrunarfræði og læknisfræði sem hafa áhuga á að slást í hópinn í sumar. Fjölbreytt störf eru í boði og tökum við glöð á móti fróðleiksfúsum nemum til að starfa í lærdómsríku starfsumhverfi.

Athugið að þeir nemar sem lokið hafa lyfjafræði mega standa hjúkrunarvaktir undir beinni leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er samkomulag og getur hentað vel með námi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjá um hjúkrunarmeðferðir
  • Verkstjórn á deild
  • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa lokið lyfjafræðiáfanga
  • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni
  • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Langitangi 2, 270 Mosfellsbær
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar