
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Spennandi sumarstarf!
Ertu lækna- og eða hjúkrunarnemi og vilt öðlast starfsreynslu sem undirbýr þig fyrir framtíðina?
Hjúkrunarheimilin Eir, Hamrar og Skjól eru að leita að nemendum í hjúkrunarfræði og læknisfræði sem hafa áhuga á að slást í hópinn í sumar. Fjölbreytt störf eru í boði og tökum við glöð á móti fróðleiksfúsum nemum til að starfa í lærdómsríku starfsumhverfi.
Athugið að þeir nemar sem lokið hafa lyfjafræði mega standa hjúkrunarvaktir undir beinni leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er samkomulag og getur hentað vel með námi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sjá um hjúkrunarmeðferðir
- Verkstjórn á deild
- Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið lyfjafræðiáfanga
- Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni
- Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Langitangi 2, 270 Mosfellsbær
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Kleppsvegur 104, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiTeymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

4. eða 5. árs læknanemi - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar

Skemmtileg sumarstörf - Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Sumarstarf hjúkrunarfræðinga hjá Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslan Höfða

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins