
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu.
Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsumdæmi, Geðheilsumiðstöð barna, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Geðheilsuteymi HH suður, Geðheilsuteymi Taugaþroskaraskanna, Geðheilsuteymi fangelsa, Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna, Samhæfingastöð krabbameinsskimanna, Upplýsingamiðstöð, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu auk stoðþjónustu á skrifstofu.
Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á að skipa sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem vinnur í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði þeirra fær að njóta sín.
Starfsfólk heilsugæslunnar vinnur að því að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan byggir á sérþekkingu og víðtæku þverfaglegu samstarfi.

Sumarstarf Hjúkrunarfræðingur - Upplýsingamiðstöð HH
Vilt þú verða hluti af öflugum hópi hjúkrunarfræðinga á Upplýsingamiðstöð HH í sumar?
Upplýsingamiðstöð HH er að leita að metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum sem vilja takast á við spennandi, fjölbreytt og krefjandi verkefni í sumar. Við bjóðum upp á tækifæri til að vinna á áhrifamiklum vettvangi þar sem hver dagur býður upp á nýjar áskoranir.
Um er að ræða 80-100% starfshlutfall með val um dag- og/eða vaktavinnu. Ráðningartímabilið er sveigjanlegt og getur verið allt frá 6 vikum upp í 3 mánuði.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Allar nánari upplýsingar má finna inni á www.heilsugaeslan.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Svara erindum á netspjalli Heilsuveru
- Veita símaráðgjöf og forflokka erindi til heilsugæslustöðva
- Sinna ferðamannaheilsuvernd
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Sjálfstæði í starfi, skipulagningarhæfni og öguð vinnubrögð
- Reynsla af heilsugæslu er æskileg
- Reynsla af störfum á heilbrigðisstofnun á landsbyggðinni er kostur
- Mikill sveigjanleiki og samskiptahæfni
- Geta til að vinna undir álagi
- Íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti skilyrði
- Góð tölvukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Miðbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstarf þjónustufulltrúar- Upplýsingamiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Yfirlæknir mæðraverndar - HH og ÞÍH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ljósmóðir - Heilsugæslan Mjódd
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Sjúkraliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstörf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ljósmæður sumarafleysingar-Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Læknanemar / Hjúkrunarnemar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslu Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands