Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ljósmæður sumarafleysingar-Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins auglýsir eftir ljósmæðrum í sumarafleysingar. Um er að ræða störf á tímabilinu júní-ágúst. Starfshlutfall er frá 20-100%.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið felst aðallega í mæðravernd en markmið með mæðravernd er að að stuðla að heilbrigði móður og barns, veita faglega umönnun, stuðning og ráðgjöf, greina áhættuþætti og bregðast við þeim ásamt því að  veita fræðslu um meðgöngu og fæðingu.
  • Mæðravernd er í höndum ljósmæðra  í samvinnu við heimilislækna á heilsugæslustöðvum og fæðingarlækna ef þörf er á. Markmið með mæðravernd heilsugæslunnar er m.a. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði
  • Starfsleyfi sem ljósmóðir
  • Reynsla af vinnu á fæðingardeild og/eða meðgöngudeild kostur
  • Reynsla sem ljósmóðir á heilsugæslustöð kostur
  • Reynsla við að nota rafræna mæðraskrá
  • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæði í starfi
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt12. febrúar 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Álfabakki 16, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar