Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf

Heimahjúkrun í Norðurmiðstöð auglýsir eftir nemum til starfa sumarið 2025. Starfshlutfall er samkomulag.

Í Norðurmiðstöð er veitt fjölbreytt þjónusta á sviði velferðar-, skóla-og frístundamála fyrir Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi. Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, heimastuðnings og endurhæfingarteymis.

Reykjavíkurborg hefur verið leiðandi í samþættri þjónustu heimahjúkrunar og heimastuðnings. Markmið þjónustunnar er að veita örugga og góða þjónustu við þjónustuþega.

Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Má þar nefna innleiðingu velferðartækni og ýmsum fjölbreyttum og sérhæfðum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
  • Markviss og einstaklingsbundin hjúkrun.
  • Virk þátttaka í teymisvinnu og þróun innleiðingu velferðartækni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stunda nám í hjúkrunarfræði/sjúkraliðanámi eða læknisfræði
  • Gilt ökuleyfi/Ökuréttindi B
  • Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálarammann
  • Umsækjendur þurfa hafa náð 18 ára aldri.
  • Góð samskipta-og skipulagshæfni
  • Faglegur metnaður og frumkvæði
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
  • Reynsla af umönnun æskileg.
Fríðindi í starfi
  • 36 stunda vinnuvika
  • Flott mötuneyti
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (26)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öflugur teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur MND deild Droplaugarstaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið