
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu.
Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Mosfellsumdæmi, Geðheilsumiðstöð barna, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Geðheilsuteymi HH suður, Geðheilsuteymi Taugaþroskaraskanna, Geðheilsuteymi fangelsa, Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna, Samhæfingastöð krabbameinsskimanna, Upplýsingamiðstöð, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu auk stoðþjónustu á skrifstofu.
Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur á að skipa sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki sem vinnur í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi þar sem frumkvæði og sjálfstæði þeirra fær að njóta sín.
Starfsfólk heilsugæslunnar vinnur að því að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða heilsugæsluþjónustu. Þjónustan byggir á sérþekkingu og víðtæku þverfaglegu samstarfi.

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði
Heimahjúkrun HH óskar eftir félagsliðum í sumarstörf. Um er að ræða tímabundin störf þar sem unnið er á morgun-, kvöld- og helgarvöktum með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Starfshlutfall er 40-100% eða skv. samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið er mjög fjölbreytt og gefandi. Félagsliði aðstoðar við umönnun ásamt því að veita skjólstæðingum félagslegan stuðning. Félagsliði vinnur náið í teymi ásamt sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum þar sem teymisstjóri sem er hjúkrunarfræðingur fer fyrir teyminu. Félagsliði mun hafa bifreið til afnota á vinnutíma.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Félagsliðamenntun
- Sjálfstæði í starfi
- Mikil samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Gilt ökuleyfi
- Hreint sakavottorð
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSkipulagTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Fjörður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Sjúkraliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstörf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Heilsugæsluritari - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Iðjuþjálfi - Geðheilsuteymi HH suður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ljósmæður sumarafleysingar-Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sambærileg störf (12)

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skemmtileg sumarstörf - Sjúkraliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarafleysing - Starfsmaður í heimaþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarfsmaður á skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi?
NPA miðstöðin