Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði

Heimahjúkrun HH óskar eftir félagsliðum í sumarstörf. Um er að ræða tímabundin störf þar sem unnið er á morgun-, kvöld- og helgarvöktum með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Starfshlutfall er 40-100% eða skv. samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið er mjög fjölbreytt og gefandi. Félagsliði aðstoðar við umönnun ásamt því að veita skjólstæðingum félagslegan stuðning. Félagsliði vinnur náið í teymi ásamt sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum þar sem teymisstjóri sem er hjúkrunarfræðingur fer fyrir teyminu. Félagsliði mun hafa bifreið til afnota á vinnutíma.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Félagsliðamenntun
  • Sjálfstæði í starfi
  • Mikil samskiptahæfni og rík þjónustulund
  • Gilt ökuleyfi
  • Hreint sakavottorð
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðhraun 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar