Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Sjúkraliði
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimahjúkrun.
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimastuðningi. Við leitum að áhugasömum og jákvæðum einstaklingum sem vilja veita örugga og einstaklingsmiðaða þjónustu við íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Starfið felur í sér samstarf við fagfólk úr þverfaglegu teymi og vinnu við að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starf samkvæmt gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
- Markviss og einstaklingsmiðuð hjúkrun.
- Virk þátttaka í teymisvinnu með félagsþjónustu og endurhæfingarteymi.
- Þátttaka í þróun og innleiðingu nýrra verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðamenntun.
- Sjálfstæð vinnubrögð og stundvísi.
- Gilt ökuleyfi.
- Íslenskt starfsleyfi frá embætti landlæknis
- Reynsla af teymisvinnu
- Góð samskipta- og skipulagshæfni
- Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta C1 (samkvæmt samevrópskum tungumálaramma)
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing birt23. desember 2024
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)
Stuðningsfulltrúi óskast á skammtímadvöl fyrir fötluð ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skaðaminnkandi starf í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ráðgjafi í málaflokki fatlaðs fólks
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félags- eða fjölskylduráðgjafi í deild Barna og fjölskyldna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í deild virkni og ráðgjafar á Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf á Íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
Ráðgjafi
Vinakot
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Gæsla á upplifunarsvæði - Hlutastarf
Bláa Lónið
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Meðferðaraðili - Heilaörvunarmiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliðar óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali