Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi á göngudeild ofnæmislækninga á A3 í Fossvogi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Það er mjög góð samvinna og teymisvinna með sérfræðilæknum einingarinnar. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.
Á göngudeild ofnæmislækninga á A3 í Fossvogi fer fram greining og sérhæfð meðferð ofnæmis- og lungnasjúkdóma svo sem ofnæmishúðpróf, fæðuþolpróf, afnæmingarmeðferðir og líftæknilyfjameðferð við erfiðum astma. Starfið krefst sjálfstæðis og nákvæmni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
Reynsla af hjúkrun bráðveikra er kostur
Íslenskukunnátta áskilin
Helstu verkefni og ábyrgð
Framkvæmd sérhæfðra ofnæmismeðferða
Framkvæmd og túlkun ofnæmisrannsókna
Fræðsla og kennsla til sjúklinga og aðstandenda
Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan einingar
Önnur verkefni á deild í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Landspítali
Sótthreinsitæknir/ sérhæfður starfsmaður
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Starfsmaður í umönnun á K2 Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri kvenlækningadeildar
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri barna- og unglingageðdeildar
Landspítali
Verkefnastjóri félagsráðgjafaþjónustu á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Leiðtogi iðjuþjálfaþjónustu á barna- og unglingageðdeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali