Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í hjúkrun barna með áherslu á börn með svefnvanda á göngudeild barna á Barnaspítala Hringsins.
Skjólstæðingar teymisins eru börn sem eru með svefnvanda og eru í meðferð vegna hans. Starfshlutfall er 80-100% og ráðið verður í starfið frá 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun
Íslenskt sérfræðileyfi í hjúkrun barna
Starfsreynsla í hjúkrun barna með svefnvanda
Sérhæfing í hjúkruna barna með svefnvanda
Leiðtoga- og samskiptahæfileikar
Reynsla af teymisvinnu
Hreint sakavottorð
Helstu verkefni og ábyrgð
Þróun hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar
Fagleg teymisstjórn varðandi svefnvanda barna
Klínísk störf innan teymis
Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla
Kennsla og fræðsla
Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna
Rannsóknir og gæðastörf
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri kvenlækningadeildar
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri barna- og unglingageðdeildar
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Forvarnaráðgjafi - nýtt starf
VIRK Starfendurhæfingarsjóður
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali