
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaskipulagi deildarinnar á bundnum vöktum og bakvöktum. Starfshlutfall er 70-100% starf og er starfið laust frá 1. maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Á svæfingadeild Landspítala við Hringbraut starfa rúmlega 40 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Viðbótarnám í svæfingahjúkrun er skilyrði
Áhugi á að taka þátt í framþróun hjúkrunar
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip
Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar
Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir
Verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans
Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar
Ýmis önnur verkefni
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali