
Sunnuhlíð
Markmið Sunnuhlíðar er að vera ávallt í fremstu röð hjúkrunarheimila í landinu hvað varðar þjónustu við íbúa, aðbúnað þeirra og starfsfólks.
Áhersla er lögð á virðingu fyrir einstaklingunum og að skapa heimilislegt andrúmsloft með vellíðan og öryggi hvers heimilismanns að leiðarljósi.
HJÚKRUN-UMHYGGJA-UMÖNNUN

Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
Vilt þú koma og starfa með okkur í sumar?
Okkur vantar starfsfólk í sumarafleysingar í sumar.
Við leitum eftir hressu og skemmtilegu starfsfólki á öllum aldri í fjölbreytt og gefandi starf.
Fjölbreyttar vaktir og starfshlutfall eftir samkomulagi.
Við erum bæði að leita eftir starfsfólki í eftirfarandi störf:
Aðhlynning
Eldhús
Auglýsing birt25. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali