
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Viltu gefandi og skemmtilegt sumarstarf með sveigjanlegum vinnutíma og góðum tekjumöguleikum?
Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar óska eftir starfsfólki í umönnunarstörf í sumar. Vinnutími og starfshlutfall er samningsatriði. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst þar sem ráðið er í störfin jafnóðum.
Starfsfólk við umönnun á hjúkrunarheimili aðstoðar við fjölbreyttar athafnir daglegs lífs til að hámarka lífsgæði íbúanna, viðhalda sjálfstæði þeirra og vellíðan. Meginhlutverk starfsins er þrenns konar: Aðhlynning, samskipti og heimilisstörf.
Störf sem í boði eru:
- Umönnun - sumarafleysing
- Sjúkraliðanemar - sumarafleysing
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aldurstakmark er 18 ár.
- Færni í íslensku.
- Viðeigandi menntun ef sótt er um nemastöðu.
- Stundvísi.
- Snyrtimennska.
- Góð samskiptahæfni.
- Glaðlegt og jákvætt viðmót.
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Langitangi 22, 270 Mosfellsbær
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Umönnun - Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Starf á heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara - Sléttuvegur
Hrafnista

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Starfsmaður í heimaþjónustu - sumarafleysing
Fjarðabyggð

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Hey! Laust sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sóltún Heilsusetur - Aðstoðarfólk í framtíðarstarf
Sóltún Heilsusetur

Aðstoðarmanneskja óskast í 102 Reykjavík
NPA miðstöðin