Garðabær
Garðabær
Garðabær

Starf á heimili fatlaðs fólks

Velferðarsvið Garðabæjar óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarstarf í 80-90% starfshlutfall á heimili fatlaðs fólks. Um vaktavinnu er að ræða, unnið á dag-, kvöld-, og næturkvöktum og að jafnaði aðra hverja helgi.

Auk þess er auglýst eftir starfsfólki í hlutastörf.

Unnið er eftir megin hugmyndafræði er birtast í lögum um málefni fatlaðs fólks.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita persónulega aðstoð og stuðning
  • Veita félagslegan stuðning og hvatningu
  • Veita aðstoð við almenn heimilisstörf
  • Önnur störf sem starfsmanni eru falin af yfirmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur, t.d. félagsliða/stuðningsfulltrúanám
  • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
  • Frumkvæði, sjálfstæði og lipurð í vinnubrögðum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Bílpróf skilyrði
  • Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ára
Fríðindi í starfi

Hér má sjá þau hlunnindi sem starfsmönnum Garðabæjar bjóðast.

Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar