
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara - Sléttuvegur
Hrafnista Sléttuvegi óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling til aðstoðar við sjúkraþjálfara í Sjúkra- og iðjuþjálfunarteymið á heimilinu.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn deildarstjóra og sjúkraþjálfara í samvinnu við íþróttakennara í tækjasal og á deildum og í nærumhverfi heimilisins.
Um 80% stöðu er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða sjúkraþjálfara og íþróttakennara við störf þeirra
- Framfylgja þjálfunaráætlun sjúkraþjálfara við íbúa
- Halda utan um rekstrarvörur deildarinnar
- Teymisvinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Jákvæðni og þjónustulund
- Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur21. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Matreiðslumaður - Sumarafleysing
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur - Laugarás
Hrafnista

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Laugarás
Hrafnista

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista

Sumarafleysing - Verslun og þjónustuborð
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur - Hrafnista Sléttuvegi
Hrafnista

Matartæknir - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunar- og læknanemar - Hrafnistuheimilin í Reykjanesbæ
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Aðstoðardeildarstjóri óskast!
Sólvangur hjúkrunarheimili

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Starfsmaður í heimaþjónustu - sumarafleysing
Fjarðabyggð

Hey! Laust sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Þjónar / Barþjónar / Bartender / Waitres
American Bar

Umönnun - Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Skemmtilegt sumarstarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf í búsetukjarna
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarfólki í 100% stöður
NPA miðstöðin

Sumarafleysingar á Selfossi
NPA Setur Suðurlands ehf.

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin