Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Sóltún Heilsusetur - Aðstoðarfólk í framtíðarstarf

Sóltún Heilsusetur á Sólvangi í Hafnarfirði leitar eftir aðstoðarfólki í 88,89% starfshlutfall í vaktavinnu á 39 rýma endurhæfingardeild fyrir aldraða. Um er að ræða framtíðarstarf frá september 2025.

Um er að ræða deild, þar sem fólk dvelur í 4-6 vikur í senn með það að markmiði að efla virkni í daglegu lífi og efla þannig getu þeirra til sjálfstæðrar búsetu á eigin heimili.

Skilyrði er að viðkomandi hafi góða íslenskukunnáttu (C1/C2), sé orðinn 25 ára og með hreint sakavottorð.

Í starfinu felst létt aðstoð við athafnir daglegs lífs og aðstoð við sjúkra- og iðjuþjálfun.

Ef þú vilt slást í hópinn, endilega sendu okkur umsókn!

Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt9. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar