NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf

English Below

Óska eftir að ráða til skemmri, en helst lengri tíma, aðstoðarmann í ca. 30% hlutastarf. Starfið getur verið mjög sveigjanlegt og hentar kannski með öðru starfi eða námi.

Um er að ræða notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hjá manni, sem notar handknúinn hjólastól, en ég er búsettur í Mosfellsbæ. Handlagni og verkvit er mikilsmetin hæfni. Vinnutími getur verið bæði virka daga og um helgar skv. nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar (www.npa.is) og Eflingar stéttarfélags.

Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, líkamlega hraustur og reyklaus.

NPA Assistant wanted for a very flexible approximately 30% part-time position

Looking to hire an assistant for a short-term, but preferably long-term, approximately 30% part-time position. The job can be very flexible and may suit someone with another job or studies.

This is a user-directed personal assistance (NPA) position for a man who uses a manual wheelchair, I live in Mosfellsbær. Handiness and practical skills are highly valued. Working hours can be both weekdays and weekends according to further agreement. Salary is according to the collective agreement of the NPA center (www.npa.is) and the Efling union.

Applicants must be 18 years or older, physically fit, and non-smokers.

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoð við ýmis verkefni og erindi heima við og að heiman.

Main tasks and responsibilities.

Assistance with various tasks both at home and away from home.

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Stundvísi og áreiðanleiki.

·       Jákvæðni og sveigjanleiki.

·       Vandvirkni og eiga auðvelt með að taka leiðsögn.

·       Ökuréttindi og akstursreynsla eru nauðsynleg.

·       Handlagni og verkvit.

·       Tungumál: Íslenska eða enska.

·       Menntun: Iðn- eða háskólamenntun sem er í gangi eða lokið er kostur.

·       Ekki er gerð krafa um reynslu af NPA starfi eða svipuðum þjónustustörfum við fatlað fólk.

 

Skills, abilities, education:

  • Punctuality and reliability.
  • Positivity and flexibility.
  • Diligence and ease in taking guidance.
  • Driving license and driving experience are necessary.
  • Handiness and practical skills.
  • Language: Icelandic or English.
  • Education: Vocational or university education, either in progress or completed, is an advantage.
  • No experience in user-directed personal assistance (NPA) or similar jobs is required.
Fríðindi í starfi

Starfið er fjölbreytilegt og vinnutími mjög sveigjanlegur. Stytting vinnuvikunnar: Fullt starf miðast við 36 stundir á viku eða 156 stundir á mánuði að meðaltali.

Job Perks

The job is varied and working hours are very flexible. Shorter work week: Full-time work is based on 36 hours per week or an average of 156 hours per month.

Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveigjanleiki
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar