Landspítali
Landspítali
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar

Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala leitar að öflugum og framsýnum deildarstjóra á innkaupadeild til að leiða metnaðarfulla uppbyggingu og þróun deildarinnar sem fyrirhuguð er á næstu árum. Markmið innkaupadeildar er að tryggja skilvirk og hagkvæm innkaupaferli sem styðja við öfluga heilbrigðisþjónustu.

Innkaupadeild spítalans samanstendur af 18 sérfræðingum sem sinna útboðum, verðfyrirspurnum, samningagerð og samningastjórnun. Deildin vinnur í nánu samstarfi við fagfólk Landspítala og birgja, greinir þörf fyrir vörur og þjónustu og stuðlar að hagkvæmum innkaupalausnum sem tryggja öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustu

Leitað er að einstaklingi með framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni, getu til að stjórna breytingum og móta jákvætt starfsumhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, drifkrafti og brennandi áhuga á að starfa með stjórnendum, starfsfólki og aðilum innan og utan spítalans.

Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs eftir nánara samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi æskileg
Reynsla á sviði innkaupa og vörustjórnunar
Reynsla af útboðum og samningagerð kostur
Stjórnunarreynsla af sambærilegri starfsemi
Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar
Jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun
Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
Fagleg vinnubrögð, skipulagshæfni og kostnaðarvitund
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á faglegri þróun, starfsmannamálum og fjármálum deildar
Stuðla að virkum og góðum samskiptum við deildir spítalans og framúrskarandi þjónustu með öryggi og vellíðan sjúklinga og starfsfólks spítalans að leiðarljósi
Tryggja árangursríkt samstarf og góð samskipti innan deildar, skýrt verklag, gæði og fagmennsku
Vinna með stjórnendum og starfsfólki að framþróun og umbótum í þjónustu, verklagi og umhverfi starfseminnar
Stefnumótun deildarinnar, áætlanagerð og eftirfylgni
Þátttaka í umbóta- og þróunarverkefnum á deild og sviði
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (33)
19 klst
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
5 d
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
5 d
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
5 d
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
5 d
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali
14 d
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
14 d
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
15 d
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
15 d
Landspítali
Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali
15 d
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali
16 d
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
16 d
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
16 d
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
20 d
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
20 d
Landspítali
3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
21 d
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
29 d
Landspítali
Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
29 d
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
1 mán
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
1 mán
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
3 mán
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
4 mán
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
4 mán
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
4 mán
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.