
Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra.
Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra. Ef ekki fæst deildarstjóri til starfa er leitað eftir einstaklingum með aðra menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfið.
Starfið er laust 1.júní n.k.
Einkunnarorð leikskólans er jákvæðni-virðing-samvinna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.:
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara, uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Leikskólakennaramenntun æskileg
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum skilyrði
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Færni í samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Menningarkort – bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hamravík 12, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Sérkennslustjóri óskast til starfa - Leikskólinn Bakkakot
LFA ehf.

Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Brákarborg
Leikskólinn Brákarborg

Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari í stöðu deildarstjóra
Leikskólinn Borg

Óska eftir leikskólakennari/ starfsmann á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Fagstjóri meistaranáms: Sjávarbyggðafræði
Háskólasetur Vestfjarða

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli