
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Starf í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Landspítali óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling til að sinna verkefnum í tekju-og gjaldabókhaldi spítalans.
Fjárhagsbókhald heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala. Meginhlutverk fjárhagsbókhalds er að tryggja áreiðanlegar og tímanlegar upplýsingar um rekstur og fjárhag og stuðla að skilvirkri fjármálastjórnun á Landspítala. Í fjárhagsbókhaldi starfa 17 einstaklingar við fjölbreytt verkefni tengd gjalda-og tekjubókhaldi Landspítala.
Leitað er eftir jákvæðum og drífandi einstaklingi með ríka þjónustulund, sem er reiðubúinn að takast á við spennandi verkefni í krefjandi starfsumhverfi Landspítala. Starfshlutfall er 100% og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða viðurkenndur bókari
Reynsla af bókhaldi er kostur
Mikil tölvufærni, sérstaklega í Excel
Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Frumkvæði, metnaður, nákvæmni og agi í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
Helstu verkefni og ábyrgð
Bókanir í fjárhagsbókhaldi Landspítala
Samskipti við ýmsar deildir spítalans og ytri viðskiptavini
Bókanir á millifærslum
Þátttaka í þróun verkferla
Önnur verkefni er tengjast fjárhagsbókhaldi Landspítala
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali

Framkvæmdastjóri - Bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á A2 Fossvogi
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Nemi í talmeinafræði
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BHM
BHM

Sérfræðingur á fjármálasviði Héðins
Héðinn

Þjónusturáðgjafi fyrirtækja
Arion banki

Bókari
Vínbúðin

Þjónustufulltrúi fjölskyldusviðs
Fjarðabyggð

indó leitar að þjónustusnillingi
indó sparisjóður 💸

Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland

Bókari
Hringiðan Internetþjónusta

Bókari
Plús ehf.

Starf í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
Landhelgisgæsla Íslands

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)