Landspítali
Landspítali
Landspítali

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks

Hefurðu áhuga á málefnum og ráðningum erlends starfsfólks?

Mannauðsdeild Landspítala óskar eftir að ráða jákvæðan og metnaðarfullan mannauðsráðgjafa til að taka þátt í ráðningum og málefnum erlends starfsfólks innan Landspítala.

Meðal verkefna eru aðstoð við ráðningar, umsýsla gagna og stuðningur við stjórnendur. Viðkomandi þarf að hafa mjög ríka þjónustulund og hafa gaman af því að vinna með fólki. Á Landspítala starfa um 700 einstaklingar af erlendum uppruna í ólíkum störfum.

Ráðið er í starfið frá 1. desember 2025 eða eftir nánara samkomulagi og starfshlutfall er 80%.

Á mannauðsdeild starfa um 23 einstaklingar og heyrir deildin rekstrar- og mannauðssviði. Helstu verkefni deildarinnar eru m.a. mótun og innleiðing verklags við mönnun og ráðningarferla, þ.e. öflun umsækjenda, umsjón með miðlægri heilsuvernd starfsmanna. Einnig sinnir deildin móttöku nýliða, fræðslu, starfsumhverfiskönnunum og umbótaverkefnum á sviði mannauðsmála, starfsumhverfis, vinnuverndar og öryggismála.

Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, menntun á sviði mannauðsmála kostur
Reynsla af mannauðsmálum
Reynsla af verkefnastjórnun og/eða umbótastarfi er kostur
Þekking á umsýslu og ráðningum erlends starfsfólks
Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Skipulögð vinnubrögð
Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
Örugg og fagleg framkoma
Færni í textameðferð, miðlun og tjáningu
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli
Önnur tungumálakunnátta er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf og þjónusta við löðun og öflun erlendra umsækjanda
Móttaka og fræðsla fyrir erlent starfsfólk
Samskipti við hlutaðeigandi aðila og stofnanir
Skipulag, skráning og umsýsla gagna sem tengjast erlendum ráðningum
Þátttaka í teymisvinnu innan mannauðsdeildar
Fræðsla og kynningar
Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við stjórnanda
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Transteymi, teymisstjóri - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í heimaöndunarvélateymi
Landspítali
Landspítali
Transteymi - Hjúkrunarfræðingur
Landspítali
Landspítali
Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali
Landspítali
Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali