Mosfellsbær
Mosfellsbær
Mosfellsbær

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga

Við leitum að verkefnastjóra sem hefur lausnamiðaða hugsun og farsæla reynslu af utanumhaldi verkefna vegna nýframkvæmda og endurbóta. Mikilvægt er að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu af mannvirkjagerð, greiningu og framsetningu upplýsinga á skýran hátt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á kostnaðargreiningu, undirbúningi, tíma- og verkáætlunum, útboðsvinnu og samningum vegna nýframkvæmda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. verk- eða tæknifræði eða annað sambærilegt nám
  • Farsæl reynsla af verkefnastjórnun
  • Menntun eða vottun í verkefnastýringu stór kostur
  • Reynsla og þekking á útboðs- og innkaupamálum
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og þjónustumiðuð hugsun
  • Góðir skipulagshæfileikar, öguð vinnubrögð og samviskusemi
  • Góða almenn tækniþekking
  • Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
  • Mjög góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli
Fríðindi í starfi
  • Sundkort
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur29. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar