
Mosfellsbær
Mosfellsbær er sjöunda stærsta bæjarfélag á Íslandi með rúmlega 14.000 íbúa. Sveitarfélagið er staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu starfsumhverfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Hjá Mosfellsbæ starfa um 1200 starfsmenn.
Fjölskylduvæn og sveigjanleg mannauðsstefna styður við þá hugmyndafræði að Mosfellsbær sé eftirsóknarverður vinnustaður þar sem atvinna og fjölskylduábyrgð fara saman. Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag sem miðar að því að þróa samfélagslegan ramma utan um markvissa og heildræna heilsueflingu, en verkefninu er ætlað að ná til allra aldurshópa í samfélaginu, bæði íbúa og starfsmanna.

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Við leitum að verkefnastjóra sem hefur lausnamiðaða hugsun og farsæla reynslu af utanumhaldi verkefna vegna nýframkvæmda og endurbóta. Mikilvægt er að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu af mannvirkjagerð, greiningu og framsetningu upplýsinga á skýran hátt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á kostnaðargreiningu, undirbúningi, tíma- og verkáætlunum, útboðsvinnu og samningum vegna nýframkvæmda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. verk- eða tæknifræði eða annað sambærilegt nám
- Farsæl reynsla af verkefnastjórnun
- Menntun eða vottun í verkefnastýringu stór kostur
- Reynsla og þekking á útboðs- og innkaupamálum
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og þjónustumiðuð hugsun
- Góðir skipulagshæfileikar, öguð vinnubrögð og samviskusemi
- Góða almenn tækniþekking
- Gott vald á upplýsingatækni og framsetningu gagna
- Mjög góð hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli
Fríðindi í starfi
- Sundkort
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur29. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

HVAC sérfræðingur
COWI

Burðarvirkjahönnuður
COWI

Quality Center Engineer
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Gæða- og öryggisstjóri
Einingaverksmiðjan

Stafrænn vörustjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Tæknirekstrarstjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Product Owner
Nox Medical

Verkefnastjóri viðhaldsmála
Umhverfis- og skipulagssvið

Tæknimaður við vatnamælingar og rekstur mælikerfa
COWI

Sérfræðingur í rekstri stafrænna kerfa
Landsnet hf.

Verkefnastjóri – Fiskeldi
Linde Gas