Pósturinn
Pósturinn
Pósturinn

Tæknirekstrarstjóri - upplýsingatækni

Pósturinn leitar að öflugum einstaklingi í starf tæknirekstrarstjóra í upplýsingatækni. Starfsmaður ber ábyrgð á og hefur umsjón með verkefnum er varða rekstur tölvukerfa og netöryggi Póstsins. Einnig leiðir hann teymi sem sinnir daglegum rekstri tölvukerfa. Staðan heyrir undir framkvæmdastjóra upplýsingatækni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýring teymis í daglegum rekstri tölvukerfa
  • Greining á þörfum/vinnu væntanlegra verkefna
  • Verkefni tengd netöryggi
  • Verkefnastýring og innleiðing kerfa
  • Hugbúnaðarleyfissamningar
  • Upplýsingagjöf til hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, tölvunarfræði eða sambærileg menntun
  • Reynsla og þekking á kerfisrekstri og þjónustuveitingu er skilyrði
  • Leiðtogahæfni
  • Skipulagshæfni, áætlunargerð, tímastjórnun og verkefnastjórn
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt6. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar