
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.
Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt30. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. janúar 2026
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku, svefnmiðstöð í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Sjúkrahóteli
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í myndgreiningu
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Landspítali

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast á dagvaktir
NPA miðstöðin

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði - Klettaskóli
Klettaskóli

Sogæðanudd
Elite Wellness

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Gefandi og skemmtilegt afleysingastarf með möguleika á áframhaldandi ráðningu
Seiglan

Stuðningsfulltrúi í Vinnu og virkni
Ás styrktarfélag

Forstöðuþroskaþjálfi á Skaftholti óskast
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi við Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli