Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Verkefnastjóri Sjóminjasafns Reykjavíkur og Viðeyjar

Borgarsögusafn óskar eftir að ráða verkefnastjóra Sjóminjasafns Reykjavíkur og Viðeyjar.

Borgarsögusafn samanstendur af sýningarstöðunum Árbæjarsafni, Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Viðey.

Um er að ræða 100% starf þar sem vinnutími er 8:00 – 15:12 ásamt viðveru á öðrum tímum í takt við verkefni og viðburði safnanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og eftirfylgni við daglegan rekstur safnanna
  • Umsjón og eftirlit með eignum Reykjavíkurborgar í Viðey
  • Mönnun og þjálfun framlínustarfsfólks
  • Umsjón og ábyrgð á daglegum uppgjörum
  • Verkstýring leiðsagna
  • Bókun og móttaka hópa ásamt umsjón með og skipulagning viðburða
  • Ber ábyrgð á að rekstur sé innan fjárhagsáætlunar safnsins
  • Samstarf við ýmsa aðila innan safns og utan m.a. vegna Viðeyjar og varðskipsins Óðins sem er hluti af safnkosti Sjóminjasafnsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking eða reynsla úr sjávarútvegi, landbúnaðar- eða iðnaðarstörfum er kostur
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku, þriðja tungumál er kostur
  • Reynsla af mannaforráðum og verkstjórn
  • Reynsla af rekstrarlegri/fjárhagslegri ábyrgð
  • Þekking á opinberum rekstri er kostur
  • Rík þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki
  • Stundvísi, þolinmæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Sundkort
  • Menningarkort
  • 36 stunda vinnuvika
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grandagarður 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar