Landspítali
Landspítali
Landspítali

Verkefnastjóri í umhverfismálum

Fasteigna- og umhverfisþjónusta Landspítala auglýsir eftir öflugum verkefnastjóra í umhverfismálum til að styðja við mikilvæga starfsemi á einum stærsta vinnustað landsins.

Starfið felur í sér að taka þátt í þróun og innleiðingu grænnar starfsemi innan spítalans og stuðla að heilbrigðara umhverfi fyrir sjúklinga, starfsfólk og samfélagið í heild. Þetta er spennandi tækifæri til að hafa veruleg áhrif á hvernig ein stærsta heilbrigðisstofnun landsins vinnur að markmiðum sínum í umhverfismálum.

Við leitum eftir einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á umhverfis- og loftlagsmálum til að efla umhverfisstefnu Landspítala. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, ábyrgur og með góða skipulagshæfni ásamt lipurð í mannlegum samskiptum. Verkefnastjóri umhverfismála mun starfa í nánu samstarfi við stjórnendur, starfsfólk og hagaðila innan sem utan spítalans með það að markmiði að stuðla að framþróun og umbótum í þessum mikilvæga málaflokki.

Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. umhverfisfræði, verkfræði, skipulags- eða viðskiptafræði
Framhaldsmenntun á háskólastigi er skilyrði
Góð þekking á umhverfismálum, sjálfbærni og skipulagi er æskileg
Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í teymi
Greiningarhæfni ásamt þekkingu á Umfangi 1, 2 og 3 ásamt Grænum skrefum ríkisstofnana er æskileg
Góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón og eftirfylgni með úrgangsmálum, flokkun og úrvinnslu
Þátttaka í þróun og framkvæmd á samgöngumálum innan Landspítalans
Þátttaka í umsjón og samhæfingu bílastæðamála
Þátttaka í stefnumótun og umbótaverkefnum á sviði umhverfis- og fasteignaþjónustu
Skýrslugerð, gagnaöflun og greiningarvinna
Samstarf við innri og ytri hagaðila
Önnur tilfallandi verkefni á vegum fasteigna- og umhverfisþjónustu
Auglýsing birt1. október 2025
Umsóknarfrestur14. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali
Landspítali
Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali