
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Verkefnastjóri áætlunargerðar
Ístak leitar að öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra áætlunargerðar sem hefur brennandi áhuga á skipulagi, framkvæmdum og nýsköpun í áætlanagerð. Starfið felur í sér að tryggja að verkáætlanir félagsins séu vandaðar, faglegar og endurspegli markmið og kröfur verkefna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við gerð og rýni verkáætlana á tilboðs- og framkvæmdastigi.
- Rýna verkgögn og greina áhættur á mismunandi stigum verkefna.
- Sjá til þess að verkáætlanir séu yfirfarnar og uppfærðar reglulega.
- Halda heildaryfirsýn yfir verkáætlanir félagsins, þar á meðal tilboðsverkefni.
- Taka þátt í þróun verkefna og innleiðingu nýrra lausna og tækni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- M.Sc. í verkfræði eða sambærileg menntun skilyrði.
- Reynsla af áætlanagerð skilyrði.
- Reynsla af verklegum framkvæmdum skilyrði.
- Nákvæmni í vinnubrögðum og faglegt viðmót.
- Leiðtogahæfni, frumkvæði og sterk samskiptafærni.
- Góð íslensku- og enskukunnátta, þriðja tungumál kostur.
Auglýsing birt25. september 2025
Umsóknarfrestur12. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs
Húnaþing vestra

Gagnasérfræðingur (e. Data scientist)
Vörður tryggingar

Join Our New Product Introduction Team! Biopharmaceutical Process Experts Wanted!
Alvotech hf

Verkefnastjóri í vöruþróun
Kerecis

Sérfræðingur í kostnaðarútreikningum og greiningum
Coripharma ehf.

Sviðsstjóri þróunar og umbóta
Matvælastofnun

Verkefnastjóri í vöruþróun
Embla Medical | Össur

Ert þú næsti sérfræðingurinn okkar í jarðvísindum?
ÍSOR

Sérfræðingur í jarðhita / Specialist in Geothermal Energy
ÍSOR

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Lausnamiðaður ráðgjafi í Tækniráðgjöf Deloitte
Deloitte

Verkefnastjóri
Kvika banki hf.