Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Verkefnastjóri í vöruþróun

Verkefnastofa í rannsóknar- og þróunardeild Össurar leitar að verkefnastjóra. Viðkomandi mun leiða verkefnavinnu þverfaglegra verkefnateyma sem vinna að hönnun og þróun nýrra stoðtækja fyrir alþjóðlega markaði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýring vöruþróunarverkefna  

  • Samhæfing og stýring þverfaglegra verkefnateyma 

  • Gerð verkefnaáætlana, tíma- og kostnaðaráætlana í samvinnu við verkefnateymi 

  • Greining, mat og stýring á áhættum í verkefnum 

  • Greining og stýring hagaðila 

  • Náin samvinna við deildarstjóra og næstu stjórnendur verkefnateymis 

  • Stýring umfangs, aðfanga, áætlana og kostnaðar á líftíma verkefnis 

  • Skýrslugjöf og samskipti við hagaðila og stjórnendur 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla á sviði verkefnastjórnunar í vöruþróun 

  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. á sviði verkfræði eða verkefnastjórnunar 

  • IPMA B eða C vottun er kostur 

  • Reynsla af Agile aðferðarfræðinni er kostur 

  • Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfni 

  • Mjög góð skipulagsfærni 

  • Góður tæknilegur skilningur 

  • Mjög góð enskukunnátta, í bæði skrifuðu og töluðu máli 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

  • Sveigjanleiki
Auglýsing birt19. september 2025
Umsóknarfrestur1. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AgilePathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar