
Ístak hf
Við erum framsækið verktakafyrirtæki þar sem framkvæmdagleði er í fyrirrúmi. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar.
Hjá Ístaki starfa hátt á fimmta hundrað manns við spennandi og fjölbreytt verkefni. Við kappkostum að vera eftirsóknarverður vinnustaður í byggingageiranum þar sem hver starfsmaður er metinn að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu án tillits til kyns, aldurs eða þjóðernis. Við leggjum mikið upp úr góðu og sveigjanlegu starfsumhverfi fyrir starfsfólkið okkar og styðjum vel við öflugt starfsmannafélag.
Kynntu þér störf í boði eða leggðu inn almenna umsókn.

Vélamenn – Vaðalda, Vindmyllugarður á hálendinu
Ístak leitar að reyndum vélamönnum til starfa við uppbyggingu vindmyllugarðs á Vaðöldu. Leitum sérstaklega að einstaklingum með mikla reynslu af stjórnun stórra vinnuvéla í krefjandi verkefnum. Verkefnið býður upp á fjölbreyttan og áhugaverðan starfsvettvang í einstöku vinnuumhverfi á hálendinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórn vinnuvéla eftir verklýsingum við það verk sem unnið er hverju sinni.
- Dagleg umhirða tækja,
- Önnur verkefni á vinnustað sem yfirmaður felur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi á stórar vinnuvélar, meirapróf kostur.
- Mikil reynsla af stjórnun stórra vinnuvéla, s.s. grafa, jarðýtu og hjólaskóflu, er skilyrði.
- Þekking á notkun GPS vélstýringa er skilyrði
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Mjög góð enskukunnátta getur komið í stað íslenskukunnáttu ef hún er ekki til staðar.
- Önnur starfsreynsla úr byggingariðnaði er kostur.
Auglýsing birt8. september 2025
Umsóknarfrestur28. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður óskast á vörubíl með krana og starfsmaður á vinnuvélar
ESJ Vörubílar ehf.

Gröfumaður vanur hjólagröfum.
S.S. verktak ehf

Bílaþjónusta - Klettagarðar
N1

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show

Verka- og vélamenn
Garðlist ehf

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Lagnamyndun - myndavélabíll
Stíflutækni

Rennismiður
Stálorka

Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi

Bifvéla- eða vélvirki á verkstæði Kletts Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfsmaður í viðhalds- og smurþjónustu/Car maintenance and oil service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar