Garðlist ehf
Garðlist ehf
Garðlist ehf

Verka- og vélamenn

Vegna aukinna umsvifa og fjölgun verkefna auglýsum við eftir laghentum ævintýramanni á vinnustað þar sem enginn dagur er eins.

Helstu verkefni eru stjórnun vinnuvéla, uppsetning jólaskreytinga, garðsláttur og lóðaumhirða fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Starfið er breytilegt á milli árstíða.

Hæfniskröfur:

  • Bílpróf
  • Vinnuvélapróf (kostur en ekki skilyrði)
  • Kerrupróf BE (kostur en ekki skilyrði)
  • Áreiðanleiki
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Verkleg reynsla af framkvæmdum er kostur

Búast má við lengri dögum á álagstímum.

--------------------------------------------------------------

English

--------------------------------------------------------------

Due to increase in the number of projects we fortake, we are looking for a adventurous handyman in a workplace where no day and no job is the same.

The main tasks are the management of machinery, and diverse works in property maintainance for individuals, companies and institutions depending on the season. Different jobs during winter and summer.

Qualifications:

  • Driving licence
  • Licence to operate machinery (not a requirement but a benefit)
  • Trailer licence BE (not a requirement but a benefit)
  • Reliable, independent and disciplined
  • Experience in carpentry or masonary is a big plus

Longer days can be expected during high season.

Auglýsing birt1. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tunguháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar