S.S. verktak ehf
S.S. verktak ehf

Gröfumaður vanur hjólagröfum.

Óskum eftir að ráða mann vanan hjólagröfum til starfa á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórn vinnuvéla
  • Umhirða tækja s.s. smur og þrif.
  • Önnur verkefni á vinnustað.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðeigandi vinnuvélaréttindi skilyrði, meirapróf er kostur.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Almenn ökuréttindi.
  • Íslenska eða Ensku kunnátta.
Auglýsing birt6. september 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Meirapróf BEPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar