Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sálfræðingur í bráða-og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu

Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa þrjá metnaðarfulla og sjálfstæða sálfræðinga með góða samskiptafærni og sem hafa áhuga á að vinna með fólki sem er að takast á við bráðan geðvanda.

Störfin eru staðsett í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðþjónustu. Þar starfar þverfaglegur hópur heilbrigðisstarfsfólks og er starfsemin fjórþætt:

  1. Bráðamóttaka sjúklinga sem eiga við bráð geðræn veikindi að stríða
  2. Skammtíma eftirfylgd eftir komu í bráðaþjónustu
  3. Ráðgjafaþjónusta fyrir bráðamóttöku í Fossvogi
  4. Ráðgjafaþjónusta fyrir legudeildir Landspítala

Lögð er áhersla á öfluga þverfaglega teymisvinnu og stöðuga þróun.

Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Landspítali er þverfaglegur vinnustaður og býður upp á líflegt starfsumhverfi.

Hjá Sálfræðiþjónustunni starfa 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð. Lögð er áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái öfluga handleiðslu og símenntun í faginu.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sálfræðings
Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði
Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum til að vinna með bráðan vanda t.d. þekking á gerð viðbragðsáætlunar við sjálfsvígshættu er kostur
Áhugi á að vinna í spítalaumhverfi, reynsla af því að hafa unnið í spítalaumhverfi er kostur
Framúrskarandi samskiptafærni
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðileg inngrip og ráðgjöf
Einstaklings- og hópmeðferð
Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla
Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu
Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu á Landspítala
Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt3. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara og móttaka í Sjúkraþjálfun á Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri flæðisdeildar
Landspítali
Landspítali
Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali