
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.
Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Íslensku- og enskukunnátta
Almenn tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum
Auglýsing birt30. ágúst 2025
Umsóknarfrestur8. janúar 2026
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi
Landspítali

Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali

Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi
Landspítali

Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku, svefnmiðstöð í Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Sjúkrahóteli
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í myndgreiningu
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali

Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?
Landspítali

Skrifstofumaður hjá geislameðferð krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina
Landspítali

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Gæðastjóri Veitingaþjónustu
Landspítali

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Líffræðingur - sameindameinafræði - meinafræðideild
Landspítali

Talmeinafræðingur óskast á Landspítala
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Auglýst eftir almennum læknum á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Sálfræðiþjónusta - Sálfræðingur í áfallateymi geðþjónustu
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Sjúkraliði - Klettaskóli
Klettaskóli

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

Sogæðanudd
Elite Wellness

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Tjónaskoðun - Móttaka
Réttingaverkstæði Hjartar

Gefandi og skemmtilegt afleysingastarf með möguleika á áframhaldandi ráðningu
Seiglan

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Plan B smassburger Eldhús
Plan b burger

Geymslur-Ráðgjafi!
Geymslur

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf