Landspítali
Landspítali
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri/ rekstrarstjóri í sjúkrahúsapótek

Lyfjaþjónusta Landspítala auglýsir eftir metnaðarfullum lyfjafræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra/rekstrarstjóra í sjúkrahúsapótek. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á lyfjaþjónustu, stjórnun, rekstri, ásamt gæða- og umbótastarfi og vera tilbúinn að taka þátt í umbreytingu á mikilvægri starfsemi inn í nýja tíma sem framundan eru.

Aðstoðardeildarstjóri/rekstrarstjóri starfar náið með deildarstjóra/forstöðumanni og tekur virkan þátt í þróun á skipulagi, aukinni þjónustu, stjórnun starfsmanna og innleiðingu nýjunga er stuðla að auknum gæðum, aukinni starfsánægju og öryggi sjúklinga.

Leitað er eftir einstaklingi með framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni, stjórnunarreynslu, hæfni til að móta jákvætt starfsumhverfi og byggja upp sterka liðsheild. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, eldmóði og hafa brennandi áhuga á að starfa með stjórnendum, starfsfólki og aðilum innan og utan spítalans að framþróun og umbótum í þjónustu sem styður við starfsemi á deildum Landspítala.

Lyfjaþjónusta heyrir undir svið klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu á Landspítala og ber m.a. ábyrgð á öflun og varðveislu lyfja, lyfjablöndun, lyfjaskömmtun, hefur eftirlit með notkun lyfja á spítalanum og veitir ráðgjöf um lyfjatengd mál til starfsfólks og sjúklinga. Hjá lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 100 einstaklingar í samhentri deild og fást þar við fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. ágúst 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber ábyrgð á verkefnum sem deildarstjóri felur honum
  • Skipuleggur, stjórnar og ber ábyrgð á daglegri starfsemi, mönnun og rekstri eininga lyfjaþjónustu í samráði við deildarstjóra
  • Styður framlínustjórnendur í daglegum störfum eftir þörfum
  • Stuðlar að jákvæðum starfsanda, starfsumhverfi og samskiptum við stjórnendur, starfsmenn, skjólstæðinga
  • Stuðlar að jákvæðri samvinnu við ytri aðila spítalans, heilbrigðisstofnanir og eftirlitsaðila starfseminnar
  • Er leiðandi í umbóta-, öryggis- og gæðastarfi sem stuðlar að öryggi sjúklinga, bættri þjónustu og framþróun. Greining á ferlum og gögnum og vinnur að umbótatækifærum með hagaðilum
  • Staðgengill deildarstjóra eftir þörfum og ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við deildarstjóra
  • Þátttaka í stjórnendateymi lyfjaþjónustu og klínísks rannsóknar- og stoðþjónustusviðs í verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi lyfjafræðings
  • Stjórnunarreynsla og reynsla af rekstri, mannaforráðum, stefnumótun og breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu
  • Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar, jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun. Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun
  • Fagleg vinnubrögð og afburða skipulagshæfni og reynsla af gerð greininga á árangursvísum, rekstri og starfsemistölum
  • Þekking og reynsla af verkefnum tengdum þróun og hönnun á lokuðu lyfjaferli og sjálfvirknivæðingu sjúkrahúsapóteka er kostur
  • Þekking og reynsla af lyfjageiranum og löggjöf varðandi lyfjamál á Íslandi er kostur
  • Þekking á þjónustuþáttum Landspítala
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð20. júní 2024
Umsóknarfrestur4. júlí 2024
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur - vaktavinna á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali