Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma

Hefur þig alltaf langað að sinna fólki með tvíþættan vanda? Hefur þig alltaf langað til að þróa þig í geðhjúkrun? Hefur þig alltaf langað til að bæta þig í samskiptum? Nú er tækifærið!

Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma.

Við leitum að hjúkrunarfræðingum í 80-100% starf, dagvinnu eða vaktavinnu eftir samkomulagi.

Markhópur meðferðareiningarinnar eru einstaklingar með tvíþættan vanda; alvarlega geðsjúkdóma og alvarlegan fíknivanda. Undir meðferðareininguna heyra legudeild, dagdeild, göngudeild, vettvangsgeðteymi og afeitrunardeild. Um er að ræða spennandi og gefandi störf þar sem unnið er í þverfaglegum teymum þvert á meðferðareininguna. Áherslur eru mismunandi á starfsstöðvum en þær eru meðal annars skaðaminnkun, batamiðuð hugmyndafræði, áhugahvetjandi samtal og geðlæknisfræði.

Veitt er einstaklingshæfð meðferð í þverfaglegum meðferðarteymum á fjórum einingum: Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma, afeitrunardeild ólögráða ungmenna, dag- og göngudeild og Laufeyjarteymi (Laufey nærþjónusta).

Hjúkrunarfræðingar sinna lykilhlutverki í störfum á einingunum. Þeir sinna allt frá nærþjónustu á vettvangi til sérhæfðra meðferða á bráðalegudeild. Hjá okkur er góður starfsandi, starfsemin er í stöðugri framþróun og unnið er að fjölbreyttum umbótaverkefnum.

Bæði er leitað að reynslumiklum hjúkrunarfræðingum sem og hjúkrunarfræðingum sem eru að stíga sín fyrstu skref í geðhjúkrun. Á meðferðareiningunni eru mikil tækifæri til vaxtar og sérhæfingar. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð.

Upphaf ráðningar er frá 15. ágúst 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að taka þátt í að ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferðir
  • Virk þátttaka í þverfaglegum teymum
  • Samskipti, hvatning og víðtækur stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra
  • Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla af geðhjúkrun er kostur
  • Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og skaðaminnkun
  • Góð samskiptahæfni
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt
  • Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð færni í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli
Auglýsing stofnuð20. júní 2024
Umsóknarfrestur10. júlí 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri/ rekstrarstjóri í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur - vaktavinna á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali