Landspítali
Landspítali
Landspítali

Lífeindafræðingur - vaktavinna á rannsóknarkjarna

Ertu vandvirkur, nákvæmur, með næmt auga fyrir smáatriðum og í leit að nýjum áskorunum?

Við auglýsum eftir öflugum liðsmanni í okkar frábæra teymi á rannsóknarkjarna Landspítala. Deildin sinnir verkefnum á sviði klínískrar lífefnafræði og blóðmeinafræði, þar sem við veitum sólarhringsþjónustu bæði í Fossvogi og við Hringbraut. Á deildinni starfar fjölbreyttur hópur fagaðila, lífeindafræðingar, lífefnafræðingar, náttúrufræðingar, læknar, sjúkraliðar, rannsóknar- og skrifstofumenn, alls um 150 starfsmenn.

Um er að ræða vaktavinnu en starfshlutfall getur verið 80-100%. Unnið er eftir óskavaktakerfi á dag-, kvöld- og næturvöktum og þriðju hverja helgi.

Hjá okkur er bæði rými fyrir lífeindafræðing sem býr yfir þekkingu og reynslu sem og nýlega útskrifaðan. Starfið er laust frá 1.ágúst 2024.

Helstu verkefni og ábyrgð
Meðhöndlun og úrvinnsla sýna sem berast til rannsókna
Upplýsingagjöf, kennsla og þjálfun
Sýnatökur á legu- og göngudeildum Landspítala
Virk þátttaka í gæðastarfi
Vinna við upplýsingakerfi deildarinnar
Þátttaka í umbótavinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi lífeindafræðings er skilyrði
Mjög gott vald á íslensku máli
Nákvæmni, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma
Hæfni og geta til að starfa í teymi
Góð yfirsýn og skipulagsfærni
Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing stofnuð20. júní 2024
Umsóknarfrestur4. júlí 2024
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri/ rekstrarstjóri í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Sambærileg störf (1)