Landspítali
Landspítali
Landspítali

Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma

Heilbrigðismenntaður einstaklingur með brennandi áhuga á þverfaglegri vinnu með fólki með geðrænar áskoranir óskast til starfa í hlutverk málastjóra í geðrofs- og samfélagsgeðteymi Landspítala. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar. Staðan er laus frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi og er starfshlutfall 80-100%. Eingöngu er um dagvinnu að ræða en sé óskað eftir vöktum er það möguleiki í samstarfi við aðrar deildir geðþjónustu. Með því móti öðlast viðkomandi haldbæra og góða reynslu af geðþjónustu og kynnist starfsemi fleiri deilda.

Meginverkefni teymanna er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlega geðsjúkdóma og aðstandendum þeirra þverfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og skaðaminnkandi nálgun. Markmið meðferðarinnar er að stuðla að bata, rjúfa félagslega einangrun og auka virkni og lífsgæði í daglegu lífi. Starfsemin er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á virkt umbótastarf. Málastjórum standa til boða mikil tækifæri til vaxtar í starfi með markvissri handleiðslu og faglegum stuðningi. Lögð er áhersla á að allir málastjórar sæki námskeið í áhugahvetjandi samtalstækni. Í teyminu starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, þroskaþjálfi, atvinnuráðgjafar, jafningi og málastjórar með fjölbreyttan bakgrunn.

Hlutverk málastjóra er fjölbreytt og felst meðal annars í mati á einstaklingsbundnum þörfum, geðrænum einkennum og eftirfylgd, þróun meðferðaráætlana og vöktun og mat á árangri þjónustunnar. Málastjóri ber ábyrgð á almennum þáttum meðferðarinnar, samskiptum við aðstandendur og heldur utan um þá meðferð og endurhæfingu sem einstaklingurinn þarf á að halda.

Góður starfsandi ríkir á deild og starfsumhverfið er fjölskylduvænt. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Eygló deildarstjóra og Lilju Dögg aðstoðardeildarstjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
Málastjórnun, þ.m.t. greining á þjónustuþörf og færni og gerð meðferðaráætlunar
Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi
Virk þátttaka í meðferð einstaklinga og stuðningi við aðstandendur
Virk þátttaka í framþróun, uppbyggingu þjónustunnar og umbótastarfi
Samskipti, hvatning, fræðsla, leiðbeiningar og heildrænn stuðningur
Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi
Menntunar- og hæfniskröfur
Faglegur metnaður og einlægur áhugi á að þjónusta og sinna einstaklingum með geðsjúkdóma.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Heilbrigðismenntun sem nýtist í starfi, t.d. hjúkrun, sjúkraliðanám, sálfræði, félagsráðgjöf, þroskaþjálfun, iðjuþjálfun eða önnur heilbrigðismenntun er kostur
Mjög góð samskiptahæfni
Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi
Góð tölvukunnátta
Góð færni í íslensku og ensku, önnur tungumálakunnátta er kostur
Auglýsing stofnuð12. júní 2024
Umsóknarfrestur10. júlí 2024
Staðsetning
Kleppsgarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri/ rekstrarstjóri í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur - vaktavinna á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali