Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut

Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til starfa á vöknun við Hringbraut.

Vöknun er frábær vinnustaður þar sem samvinna, faglegt starf og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi.

Hjúkrunarnemum sem lokið hafa 3ja námsári er velkomið að sækja um, einnig er í boði lægra starfshlutfall, og ávallt með reyndan hjúkrunarfræðing sér við hlið.

Sveigjanleiki í vinnutíma í boði, þar sem hægt að velja að vinna eingöngu á dagvinnutíma á virkum dögum, vera í næturvaktaprósentu eða vinna vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildarinnar.

Deildin er opin allan sólarhringinn, flestir sjúklingar koma eftir skipulagðar aðgerðir á dagvinnutíma, en deildin tekur einnig á móti sjúklingum eftir bráðaaðgerðir á kvöldin, nóttunni og um helgar.

Á vöknun starfa 17 hjúkrunarfræðingar og 3 sjúkraliðar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk annarra sérgreina. Vöknun er staðsett á 12A og 23A. Deild 12A þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip. Deild 23A sinnir vöktun eftir keisara og kvensjúkdómaaðgerðir. Vöknun heyrir undir skurðlækninga, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu.

Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta.

Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Að veita einstaklingshæfa hjúkrun samkvæmt markmiðum Landspítala
Að skipuleggja þjónustu deildarinnar með það að markmiði að þarfir og öryggi sjúklings sé í öndvegi
Að efla og endurmeta gæði hjúkrunar hverju sinni
Að viðhalda árangursríku upplýsingaflæði til að tryggja samfellda hjúkrun og góða samvinnu starfsfólks
Að efla ábyrgð og fræðilega þekkingu starfsfólks
Að stuðla að góðu og hvetjandi vinnuumhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Faglegur metnaður
Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu
Auglýsing stofnuð17. júní 2024
Umsóknarfrestur22. júlí 2024
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri/ rekstrarstjóri í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur - vaktavinna á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali