Landspítali
Landspítali
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti

Leita eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 á Landakoti. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hæfni til að takast á við breytingar. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. ágúst 2024 eða samkvæmt nánara samkomuagi.

Endurhæfingardeild K1 er spennandi vinnustaður þar sem unnið er náið með sjúklingum og aðstandendum. Á deildinni fer fram meðferð og endurhæfing okkar eldri borgara. Sjúklingar koma til framhaldsmeðferðar og endurhæfingar frá bráðadeildum spítalans. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við aðra fagmenn sem koma að meðferð og endurhæfingu sjúklinga innan og utan spítalans.

Á deildinni starfa tæplega 50 starfsmenn. Boðið er upp á góðan starfsanda á nýuppgerðri deild. Mikil tækifæri eru til vaxtar í starfi og þátttöku í umbótastörfum og því spennandi vettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga. Starfið felur í sér fjölbreytta hjúkrun og boðið er upp á ítarlega þjálfun fyrir nýtt starfsfólk.

Aðallega er um að ræða dagvaktir en möguleiki er á að semja um kvöldvaktir. Unnin er fjórða hver helgi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar og mótun liðsheildar
  • Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum
  • Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildar í fjarveru deildarstjóra
  • Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi sem og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun
  • Leiðir umbótaverkefni og teymisvinnu deildar
  • Heldur utan um verknám hjúkrunarnema á deild
  • Alhliða hjúkrun og samstarf við sjúklinga og fjölskyldur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
  • Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál
  • Hæfileiki til þverfaglegrar teymisvinnu og sjálfstæði í starfi
  • Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni
  • Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Auglýsing stofnuð20. júní 2024
Umsóknarfrestur10. júlí 2024
Staðsetning
Túngata 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri/ rekstrarstjóri í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur - vaktavinna á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali