Klíníkin Ármúla ehf.
Klíníkin Ármúla ehf.

Skurðhjúkrunarfræðingur / Hjúkrunarfræðingur / Sjúkraliði

Klíníkin Ármúla leitar að skurðhjúkrunarfræðingum / hjúkrunarfræðingum / sjúkraliðum til framtíðarstarfa á skurðstofum Klíníkurinnar en Klíníkin er spennandi og ört vaxandi vinnustaður í stöðugri þróun.

Viðkomandi verður að vinna vel í teymi, vera þjónustulundaður, jákvæður, áreiðanlegur, góður í mannlegum samskiptum, sýna frumkvæði í starfi og viðhafa sjálfstæð vinnubrögð.

Unnið er í dagvinnu og starfshlutfall er 80-100%.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt skurðhjúkrunarleyfi / hjúkrunarleyfi / sjúkraliðaleyfi
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð1. júlí 2024
Umsóknarfrestur12. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Ármúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SjúkraliðiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar