Leikskólinn Laugasól
Leikskólinn Laugasól

Deildarstjóri í Laugasól

Auglýst er eftir deildarstjóra á elstu deild, í Safamýrina sem er eldri barna skólinn okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Deildarstjóri er faglegur leiðtogi sem ber ábyrgð á starfsemi deildarinnar og leiðir starfsmenn áfram í tengslum við nám og umönnun barnanna sem þar eru. Sinnir foreldrasamskiptum af alúð og stýrir deildinni með virðingu að leiðarljósi. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Leyfisbréf leikskólakennara eða leyfisbréf til kennslu er skilyrði.

Reynsla af deildarstjórn eða sambærileg reynsla er skilyrði.

Góð Íslensku kunnátta er skilyrði. 

Góð samskiptahæfni er skilyrði.

Gott væri að hafa einnig: 

Góð tölvukunnátta

Skipulagshæfni

Lausnamiðuð nálgun í starfi.

Fríðindi í starfi
  •         Sundkort
  •         Menningarkort
  •         Samgöngusamningur
  •         36  stunda vinnuvika
  •         Heilsustyrkur
  •         Afsláttur af dvalargjaldi barna í leikskóla
  •         Forgangur barna í leikskóla
Auglýsing stofnuð27. júní 2024
Umsóknarfrestur8. ágúst 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Safamýri 5, 108 Reykjavík
Leirulækur 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Starfsgreinar
Starfsmerkingar