Kvíslarskóli
Kvíslarskóli
Kvíslarskóli

Kvíslarskóli óskar eftir kennara í heimilisfræði

Kvíslarskóli leitar að áhugasömum heimilisfræðikennara til starfa á unglingastigi.

Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að þvi að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ. Kvíslarskóli er unglingaskóli með 7.-10. bekk sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin, virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara
  • Menntun er tengist heimilsfræði
  • Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og faglegur metnaður
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á starfsþróun og nýjum fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð1. júlí 2024
Umsóknarfrestur16. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar