Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð
Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð
Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Bíldudalsskóla

Í Bíldu­dals­skóla eru 21 nemendur í 1.-10. bekk. Bíldu­dals­skóli vinnur með Uppbygg­ing­ar­stefnuna að leið­ar­ljósi. Áherslur skólans eru fjöl­breyttir kennslu­hættir, einstak­lings­miðað nám, samþætting náms­greina þar sem grunn­þættir mennt­unar endur­speglast í skóla­starfi. Lögð er áhersla á teymis­kennslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • 100% starf kennara með sérhæfða hæfni í kennslu á yngsta stigi
  • Taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu og mótum á skólastarfi
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
  • Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
  • Sérhæfð hæfni á yngsta stigi grunnskóla
  • Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
  • Faglegur metnaður
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áhugi á að starfa með börnum í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Reynsla af teymisvinnu kostur
Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
Umsóknarfrestur12. júlí 2024
Staðsetning
Strandgata 7, 465 Bíldudalur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar