Klínik Sjúkraþjálfun ehf
Klínik Sjúkraþjálfun ehf
Klínik Sjúkraþjálfun ehf

Móttökuritari í 80 % starf, æskilegur aldur 45+

Starfið felur í sér að taka vel á móti skjólstæðingum Klínik Sjúkraþjálfunar og sjá um afgreiðslu, tímapantanir og fleira sem snýr af starfi sjúkraþjálfara og stofunar.

Hæfniskröfur: Stundvísi, snyrtimennska, áreiðanleiki, liðlegheit og færni í mannlegum samskiptum auk þess mikilvægt að hafa tölvukunnáttu.

Skilyrði: Góð Íslenskukunnátta og ferilskrá fylgi umsókn og meðmæli.

Áhugasamir hafi samband við Sif í síma 699-8224 eða veffanginu sif@skartgripir.is

Helstu verkefni og ábyrgð

Móttaka á skjólstæðingum Klínik Sjúkraþjálfunar, vinna í bókunarkerfi Gagna.is (pantanir/afpantanir skjólstæðinga) og öðru sem snýr að kerfinu. Ýmisleg verkefni sem snúa að daglegum verkefnum stofunnar og aðstoð við sjúkraþjálfara. Halda móttökunni og kaffistofu snyrtilegri og öðru sem snýr að stofunni. Mikilvægt að allar trúnaðarupplýsingar um skjólstæðinga stofunnar séu virtar. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Æskileg tölvukunnátta, góð íslensku kunátta og tala ensku.  

Auglýsing stofnuð2. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)1 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Veiplaus
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar