NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarmanneskja óskast

Ég heiti Þorsteinn og er 23 ára strákur með taugahrörnunarsjúkdóm. Ég er að leita að leita að nýrri manneskju í fullt starf í aðstoðarmannateymið mitt.
Starfið gengur út á að hjálpa mér með allar daglegar þarfir, og byggist á hugmyndinni um sjálfstætt líf og NPA.
Ég er sjálfur virkur í ýmsu félagslífi, og vinn 3 vinnur.

Ég er að leita að hraustri og áreiðanlegri manneskju, 20-40 ára, með bílpróf, og hreint sakarvottorð.
Einnig er mikilvægt að eiga auðvelt með að taka leiðsögn, og draga sig í hlé þar sem aðstoðarmennirnir eru mínar ósýnilegu hendur. Í starfi sem þessu er traust, virðing, jákvæðni, þolinmæði, og stundvísi mikilvægir kostir.
Sveigjanleiki í starfi og möguleiki á að taka aukavaktir er mikill kostur.
Reynsla af vinnu með fötluðu fólki er ekki nauðsynleg.

.

Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
Umsóknarfrestur21. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar