Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sjúkraliði á barna- og unglingageðdeild

Legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala óskar eftir öflugum sjúkraliða til starfa í þverfaglegt teymi deildarinnar. Verkefni taka mið af megininntaki starfsins sem er meðferð og umönnun barna sem þarfnast sjúkrahúsþjónustu vegna geðræns vanda. Einnig er stuðningur við fjölskyldur einn af lykilþáttum starfsins.

Barna- og unglingageðdeild Landspítala samanstendur af tveimur deildum, legudeild og göngudeild. Á deildunum starfa samtals um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi þar sem vinnuvikan hefur verið stytt í 36 klst. Legudeildin er 17 rúma sólarhringsdeild sem er opin allan ársins hring. Góður starfsandi er ríkjandi og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Við tökum vel á móti nýju fólki og bjóðum markvissa og einstaklingshæfða starfsaðlögun.

Um 70-100% starf er að ræða. Vaktabyrði er hófleg en einnig stendur dagvinna til boða. Ráðið verður í starfið frá 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Starfar í þverfaglegu teymi við umönnun og meðferð barna með geðrænan vanda
Samvinna og stuðningur við fjölskyldur er einn lykilþátta starfsins
Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu
Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði
Reynsla af meðferðar-, umönnunar- eða uppeldisstörfum
Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu
Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og geta til að takast á við krefjandi verkefni
Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar
Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar
Færni í íslensku, mæltu og rituðu máli
Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
Umsóknarfrestur24. júlí 2024
Staðsetning
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - Skimun og greining
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vaktakerfis og vinnustundar
Landspítali
Landspítali
Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Landspítali
Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í svæfingahjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali