Landspítali
Landspítali
Landspítali

Ertu sérfræðingur í svæfingahjúkrun?

Laust er til umsóknar starf sérfræðings í svæfingahjúkrun á svæfingadeildum Landspítala með starfsstöð í Fossvogi. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

Sérfræðingur í svæfingahjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu sérfræðinga í hjúkrun á Landspítala. Auk klínískra starfa vinnur sérfræðingur í svæfingahjúkrun að framþróun hjúkrunar á svæfingadeildum Landspítala, gæða- og umbótaverkefnum, ráðgjöf, kennslu og fræðslustarfsemi til starfsfólks og nemenda og tekur þátt í akademískri vinnu með þátttöku í rannsóknastarfi. Starfið felur jafnframt í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við skjólstæðinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.

Á svæfingadeildum Landspítala starfar samhent þverfaglegt teymi sem þjónar sjúklingum sem þurfa á svæfingatengdri þjónustu að halda bæði á skurðstofum og utan þeirra. Sérsvið svæfinga fylgir hraðri framþróun og fylgst er vel með nýjungum á alþjóðlegum vettvangi.

Sérfræðingur í hjúkrun vinnur sjálfstætt á sérsviði svæfingahjúkrunar skv. reglugerð nr. 512/2013 og ber ábyrgð á starfi sínu gagnvart stofnun og næsta yfirmanni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun hjúkrunar og þjónustu við sjúklinga innan sérgreinar
  • Frumkvæði að gæðaumbótum og innleiðingu nýrra verkferla
  • Þátttaka í rannsóknarstarfi
  • Er leiðandi í faglegri starfsþróun innan svæfingadeilda
  • Kennsla og fræðsla til starfsfólks, nemenda í grunn- og framhaldsnámi í heilbrigðisgreinum sem og sérnámi í svæfingahjúkrun
  • Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna
  • Frumkvæði að þverfaglegri samvinnu innan og utan skurðstofa
  • Aðkoma að verkefnum er lúta undirbúningi að sameiningu svæfingadeilda fyrir nýjan Landspítala
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun
  • Íslenskt sérfræðileyfi í svæfingahjúkrun
  • Að lágmarki fimm ára starfsreynsla í hjúkrun
  • Leiðtoga- og samskiptahæfni
  • Reynsla af árangursríkri teymisvinnu
Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
Umsóknarfrestur8. ágúst 2024
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - Skimun og greining
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vaktakerfis og vinnustundar
Landspítali
Landspítali
Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Landspítali
Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali