Landspítali
Landspítali
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma

Við óskum eftir að ráða skurðhjúkrunarfræðing í dagvinnustarf á göngudeild augnsjúkdóma á Eiríksgötu 5. Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.

Verkefnin eru fjölbreytt og fela í sér fyrst og fremst hjúkrun á sérhæfðum skurðstofum tengt aðgerðum á augum, en einnig öðrum störfum hjúkrunarfræðings á göngudeild augnsjúkdóma s.s. móttöku sjúklinga, fræðslu, forskoðanir og undirbúning fyrir augnaðgerðir. Á deildinni ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf. Við leitum eftir framsæknum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með reynslu af skurðhjúkrun sem hefur áhuga á augnsjúkdómum.

Í boði er

  • Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf
  • Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun
  • Starfsþróun með skipulagðri fræðslu
  • Möguleiki á að styðja við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn/stuðning við sérnám í augnhjúkrun erlendis
  • Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf
  • Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrun aðgerðarsjúklinga og önnur aðstoð á skurðstofu við augnaaðgerðir og lyfjagjafir í augu
Önnur störf hjúkrunarfræðings í móttöku augnsjúklinga: Fræðsla, forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur ásamt undirbúningi fyrir aðgerðir
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Viðbótarnám í skurðhjúkrun er kostur
Reynsla af skurðhjúkrun
Faglegur metnaður og frumkvæði
Góð samskiptahæfni
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Áhugi á að taka þátt í þróun verkferla og gæðaverkefna
Reynsla af hjúkrun augnsjúklinga er kostur
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð4. júlí 2024
Umsóknarfrestur18. júlí 2024
Staðsetning
Eiríksgata 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - Skimun og greining
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vaktakerfis og vinnustundar
Landspítali
Landspítali
Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur eða lífeindafræðingur við hjartaómun
Landspítali
Landspítali
Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í svæfingahjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði kennslu, skipulags og skráningar í sjúkraskrá
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á sviði fræðslumála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í augnlækningum með sérhæfingu í augnskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Forstöðulæknir hjartaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild K1 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í myndgreiningu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri HERU
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf - starfsmannafélag Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á göngudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali