
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á geislameðferðardeild
Laust til umsóknar skrifstofustarf á geislameðferðardeild við Hringbraut. Á deildinni fer fram geislameðferð krabbameinssjúklinga og undirbúningur hennar.
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er fljótur að læra og tileinka sér hlutina, með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fullt dagvinnustarf sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Ráðið verður í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisritaranám, heilbrigðisgagnafræði, stúdentspróf eða annað nám og/ eða reynsla sem nýtist í starfi
Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni
Tölvufærni
Þekking á kerfum Landspítala er kostur
Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi
Góð íslensku- og enskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala
Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur12. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Talmeinafræðingur
Landspítali

Yfirlæknir geislameðferðar krabbameina
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í innlagnastjórn
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári í geðþjónustu - hlutastörf með námi og/ eða sumarstörf
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Sérfræðingur á framleiðslueiningu ísótópastofu
Landspítali

Nýútskrifaðir iðjuþjálfar
Landspítali

Iðjuþjálfi í spelkugerð og handarþjálfun
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Yfirlæknir í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Kringlan
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali

Frumuskoðarar (Cytopathology screeners)
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali

Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali

Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Heilbrigðisgagnafræðingur í hlutastarf
Lækning

Night Receptionist at Reykjavík Residence Hotel
Reykjavik Residence

Móttaka, verslun og rekstur – framtíðarhlutverk
Steinabón ehf.

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf á skrifstofu í Vestmannaeyjum
Eimskip

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Spennandi sumarstörf á HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær