
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur í innlagnastjórn
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings við innlagnastjórn á Landspítala. Innlagnastjóri hefur það hlutverk að hafa yfirsýn og stýra flæði bráðra innlagna á legudeildir Landspítala, stýra flutningum sjúklinga á milli deilda og í varanleg úrræði utan Landspítala. Unnið er náið með stjórnendum spítalans að skipulagi sjúklingaflæðis og úrlausn flæðishindrana.
Við óskum eftir að ráða útsjónarsaman og skipulagðan hjúkrunarfræðing sem er með góða samskiptahæfni og á auðvelt með að vinna undir álagi og í teymi. Sterkur klínískur bakgrunnur og góð þekking á heilbrigðiskerfinu er kostur.
Um er að ræða dagvinnu og bakvaktir samkvæmt nánara samkomulagi. Starfið er laust frá og með 1. feb. 2026 eða eftir nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Góð samskiptahæfni og geta til að vinna undir álagi
Útsjónarsemi og skipulagshæfni
Fjölbreytt starfsreynsla og góð þekking á heilbrigðiskerfinu er kostur
Faglegur metnaður í starfi
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Flæðisstjórn og ráðgjöf
Samskipti við aðrar stofnanir
Samhæfing þjónustu
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Starf á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali

Sjúkraliði á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári í geðþjónustu - hlutastörf með námi og/ eða sumarstörf
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Sérfræðingur á framleiðslueiningu ísótópastofu
Landspítali

Nýútskrifaðir iðjuþjálfar
Landspítali

Iðjuþjálfi í spelkugerð og handarþjálfun
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Yfirlæknir í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Kringlan
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali

Frumuskoðarar (Cytopathology screeners)
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali

Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali

Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Sjúkraliði á öldrunardeild Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali

Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali

Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á Eir, blundar í þér stjórnandi?
Eir hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Kringlan
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæslu HSU Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa - sumarstarf
Heilsuvernd Vífilsstaðir

Hjúkrunarfræðingur í augnaðgerðum - Lentis ehf
Augnlæknar Reykjavíkur

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra
Landspítali