Landspítali
Landspítali
Landspítali

Nýútskrifaðir iðjuþjálfar

Ert þú að útskrifast sem iðjuþjálfi og í leit að atvinnu?

Iðjuþjálfun vill ráða til starfa nýútskrifaða iðjuþjálfa sem hafa áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi í iðjuþjálfun Landspítala. Hægt er að starfa í bráðaþjónustu í Fossvogi/ Hringbraut, endurhæfingu við Landakot/ Grensás og í geðþjónustunni á Klepp/ Hringbraut/ Laugarás. Reynslumeiri iðjuþjálfar eru einnig velkomnir að sækja um.

Í boði eru fjölbreytt og lífleg störf, stór tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Auk þess eru góðir sí- og endurmenntunar möguleikar.

Á Landspítala starfa um 30 iðjuþjálfar og erum við staðsett á fjölmörgum starfsstöðvum. Teymisvinna er mikil og fjölbreytt verkefni og tilvalið fyrir nýja iðjuþjálfa að bætast í okkar flotta starfsmannahóp.

Starfshlutfall er 50-100% eða samkvæmt samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Við hvetjum þá sem útskrifast í vor að sækja um.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf
Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar
Skráning og skýrslugerð
Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/ um
Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/ teymi
Þátttaka í fagþróun
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Sérfræðingur á framleiðslueiningu ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi í spelkugerð og handarþjálfun
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Geislameðferð læknar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í verkefnavinnu samhliða klínisku starfi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Kringlan
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Landspítali
Frumuskoðarar (Cytopathology screeners)
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - Áhugaverð störf
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á sérhæfðri endurhæfingardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 í Geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar - ADHD-greiningar unglinga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dagdeild gigtlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar á 1. ári
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri í ferliþjónustu réttar- og öryggisgeðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali