Landspítali
Landspítali
Landspítali

Starfsmannasjúkraþjálfari - vinnuvernd og heilsuefling

Mannauðsdeild Landspítala óskar eftir að ráða starfsmannasjúkraþjálfara í verkefni við heilsueflingu, fræðslu, ráðgjöf og forvarnir til starfsfólks.

Við leitum eftir öflugum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í teymi og hefur brennandi áhuga á vinnuvernd og heilsueflingu og vill leggja sitt að mörkum við að byggja Landspítala upp sem eftirsóknarverðan og góðan vinnustað. Viðkomandi fær góða starfsaðlögun með reyndum starfsmannasjúkraþjálfurum og öðru starfsfólki deildarinnar.

Starfið tilheyrir heilsuteymi mannauðsdeildar en í deildinni starfa um 24 einstaklingar og heyrir deildin undir rekstrar- og mannauðssvið.

Á mannauðsdeild er unnið að mótun og innleiðingu mannauðsmála þvert á spítalann t.d. um verklag í öryggis- og vinnuverndarmálum ásamt fræðslu og ráðgjöf um heilsuvernd starfsfólks. Einnig ber deildin ábyrgð á leiðtogaþjálfun stjórnenda, verklagi við ráðningar og umsjón með starfsumhverfiskönnunum. Þá sinnir deildin móttöku nýliða, fræðslu, ráðgjöf og ýmsum umbótaverkefnum á sviði heilsuverndar og mannauðsmála.Markmiðið er að Landspítali sé eftirsóttur og samkeppnishæfur vinnustaður sem er þekktur fyrir góð samskipti og gott starfsumhverfi.

Starfið er tímabundið í 12 mánuði, starfshlutfall er 80-100% og er upphaf starfa 1. apríl 2026 eða skv. nánara samkomulagi.

Í boði er góð vinnuaðstaða, verkefnamiðað vinnurými og fyrsta flokks mötuneyti.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
Þekking og reynsla af uppbyggingu á heilsuverndarstarfi kostur
Reynsla af ráðgjöf og fræðslu
Örugg framkoma og framúrskarandi samskiptafærni
Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Góð íslensku- og enskukunnátta í bæði ræðu og riti
Helstu verkefni og ábyrgð
Skipulagning og þátttaka í fræðslu og ráðgjöf um vinnuvernd og heilsueflingu
Mat á vinnutengdu líkamlegu álagi og ráðgjöf um forvarnir
Kennsla í líkamsbeitingu og vinnutækni
Ráðgjöf við endurbætur á vinnuaðstöðu, hönnun og innkaup á búnaði
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu og þróunar- og gæðaverkefnum
Ýmis verkefni í samvinnu við starfsfólk mannauðsdeildar
Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við stjórnanda
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur23. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skaftahlíð, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - dagvinna á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á legudeild minnisraskana á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í ristil- og endaþarmsskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á verkefnastofu
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Þjónustustjóri á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2026 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri - klíniskur leiðtogi á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði í vaktavinnu á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í ígræðsluteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu hjúkrunarfræðingur með áhuga á gagnagreiningu?
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild! - möguleiki á næturvinnu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - Fjölbreytt störf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali